top of page

Litrík, lífleg og einstök málverk innblásin af náttúrunni, flæði og fallegum litum.

Skoðaðu málverkin og finndu þitt eina rétta.

nr 27 - slaedur - 50x60 (2).png

Lýstu upp heimilið með fallegri list

IMG_4645.JPG

Listakonan Lúa

Lovísa Viðarsdóttir, betur þekkt sem Lúa, hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir málverk sín. Lúa vinnur með akrýl, blek og vatnsliti, þar sem hver mynd einkennist af einstakri litasamsetningu og blöndun lita.

 

Útkoman verður falleg og eftirtektarverð.  

Kröftug málverk með karakter og stemningu

Viltu nánari upplýsingar?

Ef þú vilt fá ráðleggingar, verð og nánari upplýsingar - eða ert með ósk um sérverk hafðu þá samband við mig og ég aðstoða þig.

  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

Lúa | Málverk | lovisavidars(hja)gmail.com | Hafnarfjordur |  s: 847 4841

Lúa logo 2

©2018 by luagalleri.is

bottom of page